Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
154. þing
| 27.3.2024
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að styrkja samstarf og samhæfingu eftirlits á vinnumarkaði með tilliti til aðgerða gegn brotastarfsemi og félagslegum undirboðum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda, nr. 55/1980.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir viðbótarstöðugildi hjá Vinnueftirlitinu en ekki kemur fram í frumvarpi hver kostnaðaráhrif á ríkissjóð gætu verið.
Afgreiðsla: Samþykkt með fáeinum breytingum sem voru tæknilegs eðlis.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Félagsmál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit