Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að tryggja jafnt aðgengi að rafrænum lausnum innan heilbrigðiskerfisins.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um sjúkraskrár, nr. 55/2009.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir um 8 milljóna kr. einskiptiskostnaði við forritun sem rúmast innan fjárhagsramma embættis landlæknis eða verður fjármagnaður af útgjaldasvigrúmi ráðuneytisins í fjárlögum fyrir árið 2024. Þá er gert ráð fyrir varanlegum kostnaði sem nemur um 10% af stöðugildi sérfræðings í utanumhald og eftirfylgd með verkefninu, sem einnig rúmast innan fjárhagsramma embættisins.
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál