Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að gerðar verði auknar kröfur til utanumhalds með rekstri trúfélaga, lífsskoðunarfélaga, sjóða og stofnana, m.a. hvað varðar hæfi þeirra sem standa að rekstrinum og kröfur varðandi fjárreiður.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög, nr. 108/1999.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með fáeinum breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Trúmál og kirkja: Trúfélög og trúarbrögð