Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að skýra reglur um ýmis atriði tengd framkvæmd og eftirliti með starfsemi hafna.
Helstu breytingar og nýjungar: Frumvarpið felur í sér skýrari afmörkun hafnarsvæða, heimild til rafrænnar vöktunar og nýja gjaldtöku hafna af eldisfiski. Jafnframt er lagt til að verkefni Samgöngustofu, sem falla undir hafnalög, verði færð til Vegagerðarinnar auk þess sem lögfesta á aðgangsbann skipa að höfnum sem hafa ítrekað gerst brotleg við tilteknar reglur.
Breytingar á lögum og tengd mál: Hafnalög, nr. 61/2003.
Kostnaður og tekjur: Heildarmat á áhrifum á ríkissjóð kemur ekki fram í frumvarpi.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Landbúnaður | Umhverfismál: Mengun | Samgöngumál: Samgöngur | Atvinnuvegir: Sjávarútvegur | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd