Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

754 | Húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)

154. þing | 4.3.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 24 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að auka réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda, einkum varðandi langtímaleigu og fyrirsjáanleika um breytingar á leigufjárhæð.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að koma á almennri skráningu leigusamninga sem gerðir eru um íbúðarhúsnæði eða annað húsnæði sem leigt er til íbúðar í opinberan gagnagrunn, svokallaða leiguskrá húsnæðisgrunns Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Einnig er lagt til að efla kærunefnd húsamála til að tryggja að aðilar leigusamnings hafi aðgang að virku réttarúrræði til úrlausnar á ágreiningi sem upp kann að koma í lögskiptum þeirra.

Breytingar á lögum og tengd mál: Húsaleigulög, nr. 36/1994.

Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, nr. 137/2019
Lög um húsnæðismál, nr. 44/1998.
Lög um húsnæðisbætur, nr. 75/2016.
Lög um tekjuskatt, nr. 90/2003.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Áfangaskýrsla um endurskoðun á húsaleigulögum. Innviðaráðuneytið, 14. desember 2022.

Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu helstri að fallið var frá því að skylda leigusala, sem leigja út íbúðarhúsnæði eða annað húsnæði til íbúðar, til að skrá leigusamninga í leiguskrá húsnæðisgrunns Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1134 | 4.3.2024
Þingskjal 2057 | 22.6.2024
Þingskjal 2098 | 22.6.2024
Nefndarálit    
Þingskjal 2113 | 22.6.2024
Þingskjal 2133 | 22.6.2024

Umsagnir

Velferðarnefnd | 25.3.2024
Velferðarnefnd | 22.4.2024
Heimstaden (umsögn)
Velferðarnefnd | 22.3.2024
Velferðarnefnd | 15.3.2024
Innviðaráðuneytið (minnisblað)
Velferðarnefnd | 5.4.2024
Innviðaráðuneytið (minnisblað)
Velferðarnefnd | 15.5.2024
Innviðaráðuneytið (minnisblað)
Velferðarnefnd | 15.4.2024
Velferðarnefnd | 25.3.2024
Neytendasamtökin (umsögn)
Velferðarnefnd | 22.3.2024
Reykjavíkurborg (umsögn)
Velferðarnefnd | 27.3.2024
Skatturinn (umsögn)
Velferðarnefnd | 8.5.2024
VR (umsögn)