Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 24 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að auka réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda, einkum varðandi langtímaleigu og fyrirsjáanleika um breytingar á leigufjárhæð.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Húsaleigulög, nr. 36/1994.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Áfangaskýrsla um endurskoðun á húsaleigulögum. Innviðaráðuneytið, 14. desember 2022.
Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu helstri að fallið var frá því að skylda leigusala, sem leigja út íbúðarhúsnæði eða annað húsnæði til íbúðar, til að skrá leigusamninga í leiguskrá húsnæðisgrunns Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd | Atvinnuvegir: Viðskipti