Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

707 | Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)

154. þing | 14.2.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 12 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að styrkja heimildir lögreglu til aðgerða í þágu afbrotavarna og öryggis ríkisins. Að efla eftirlit með lögreglu.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að skýra og styrkja heimildir lögreglu til afbrotavarna og að mælt verði fyrir um innra gæðaeftirlit með störfum hennar. Einnig er lagt til að lögfesta starfsemi stýrihóps um skipulagða brotastarfsemi og setja skýrari reglur um vopnaburð lögreglu og móttöku erlends lögregluliðs.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lögreglulög, nr. 90/1996.

Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður fyrir ríkissjóð nemi 125,1 milljón kr. 

Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum


Danmörk
Bekendtgørelse af lov om politiets virksomhed (Politiloven) LBK nr 1270 af 29/11/2019.
Bekendtgørelse af lov om Politiets Efterretningstjeneste (PET) (PET-loven) LBK nr 231 af 07/03/2017.
Lov om retshåndhævende myndigheders behandling af personoplysninger (Retshåndhævelsesloven) LOV nr 410 af 27/04/2017.

Finnland
Polislag 22.7.2011/872.

Noregur
Lov om politiet (politiloven) LOV-1995-08-04-53.
Lov om rettergangsmåten i straffesaker (Straffeprosessloven) LOV-1981-05-22-25.
Lov om behandling av opplysninger i politiet og påtalemyndigheten (politiregisterloven) LOV-2010-05-28-16.
Instruks for Politiets sikkerhetstjeneste FOR-2005-08-19-920.

Svíþjóð
Polislag (1984:387).
Lag om åtgärder för att förhindra vissa särskilt allvarliga brott (2007:979).
Polisförordning (2014:1104).
Förordning med instruktion för Säkerhetspolisen (2022:1719).

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum. Meðal annars voru heimildir lögreglu til eftirlits með einstaklingum sem tengjast skipulögðum brotasamtökum nánar afmarkaðar og þá var fallið frá því að nefnd um eftirlit með lögreglu hefði sérstakt eftirlit með aðgerðum lögreglu í þágu afbrotavarna. Í staðinn fer ríkissaksóknari með slíkt eftirlit.

Efnisflokkar: Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Lög og réttur: Persónuleg réttindi  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál

Þingskjöl

Þingskjal 1058 | 14.2.2024
Flutningsmenn: Guðrún Hafsteinsdóttir
Þingskjal 2053 | 21.6.2024
Þingskjal 2054 | 22.6.2024
Þingskjal 2104 | 22.6.2024
Þingskjal 2125 | 22.6.2024

Umsagnir