Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

628 | Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir)

154. þing | 26.1.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að tímabinda uppbyggingarheimildir á grundvelli samþykkts deiliskipulags til að auka heimildir sveitarfélaga til að þrýsta á uppbyggingu lóða sem hefur verið úthlutað. 

Helstu breytingar og nýjungar:

Með frumvarpinu er lagt til að þegar framkvæmdir við uppbyggingu í íbúðabyggð eða á svæði þar sem íbúðabyggð er heimiluð hafa ekki hafist innan fimm ára frá birtingu samþykkts deiliskipulags skuli sveitarstjórn, áður en ákvörðun er tekin um samþykkt byggingaráforma, meta hvort þörf er á að skipulagið verði uppfært í heild eða að hluta. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Skipulagslög, nr. 123/2010.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt nær óbreytt.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 935 | 26.1.2024
Þingskjal 1516 | 16.4.2024
Þingskjal 1575 | 23.4.2024
Þingskjal 1604 | 29.4.2024
Þingskjal 1616 | 30.4.2024

Umsagnir