Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
154. þing
| 28.11.2023
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 19 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að færa þá kafla laga um loftslagsmál sem fjalla um ETS-kerfið í sérlög um ETS-kerfið. Einnig er lagt til að innleiða þrjár EES-gerðir á sviði loftslagsmála sem breyta ETS-kerfinu.
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög en við gildistöku þeirra verða breytingar á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Umhverfismál: Mengun | Umhverfismál: Orkumál og auðlindir | Samgöngumál: Samgöngur | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd | Atvinnuvegir: Viðskipti