Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
154. þing
| 17.11.2023
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að vernda afkomu fólks, sem ekki getur gegnt störfum sínum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ þar sem starfsstöð þess er staðsett í sveitarfélaginu, með því að tryggja launagreiðslur til viðkomandi upp að ákveðnu hámarki og viðhalda ráðningarsambandi.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög.
Kostnaður og tekjur:
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd