Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

497 | Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir)

154. þing | 13.11.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að skýra ábyrgð mennta- og barnamálaráðherra þegar kemur að reglugerðum sem varða gæði þjónustu sem lýtur eftirliti Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að mennta„ og barnamálaráðherra verði veitt skýr lagaheimild til að setja og endurskoða reglugerðir um þjónustu við börn samkvæmt barnaverndarlögum og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.

Breytingar á lögum og tengd mál: Barnaverndarlög, nr. 80/2002.

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál

Þingskjöl

Þingskjal 550 | 13.11.2023
Flutningsmenn: Ásmundur Einar Daðason
Þingskjal 974 | 31.1.2024
Þingskjal 1023 | 8.2.2024

Umsagnir