Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að einfalda stofnanaumgjörð og efla faglegt starf á sviði gagnaöflunar, rannsókna, kortlagningar og vöktunar á náttúru Íslands.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi lög um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, nr. 60/1992, og lög um landmælingar og grunnkortagerð, nr. 103/2006. Við gildistöku laganna verða jafnframt breytingar á 19 öðrum lögum.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd