Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að aðstoða sveitarfélög við að skipuleggja fjölbreytta íbúðabyggð og stuðla að því að íbúðaþörf ólíkra hópa sé mætt.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að sveitarfélögum séu veittar heimildir til að gera kröfu um það við gerð deiliskipulags að allt að 25% af heildarfermetrafjölda íbúða innan skipulagssvæðis verði fyrir íbúðir sem falla undir lög um almennar íbúðir og íbúðir sem uppfylla skilyrði fyrir hlutdeildarlánum og lánum til leiguíbúða samkvæmt lögum um húsnæðismál.
Breytingar á lögum og tengd mál: Skipulagslög, nr. 123/2010.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla:
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd