Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

180 | Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)

154. þing | 14.9.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að stuðla að bættu regluverki um vaktstöð siglinga.

Helstu breytingar og nýjungar: Lögð eru til ákvæði um fyrirkomulag framsals verkefna frá Vegagerðinni til Landhelgisgæslu Íslands og Neyðarlínunnar ohf., tilkynningarskyldu farþegaskipa, stjórnvaldssektir o.fl. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.

Efnisflokkar: Samgöngumál: Samgöngur

Þingskjöl

Þingskjal 182 | 14.9.2023
Þingskjal 532 | 10.11.2023
Þingskjal 569 | 15.11.2023
Þingskjal 602 | 21.11.2023

Umsagnir