Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 47 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að framlengja stuðningsaðgerðir fyrir heimili og fyrirtæki í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara sem hafa haft veruleg áhrif á atvinnulíf og húsnæði á svæðinu.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál:
Kostnaður og tekjur: Kostnaður ríkissjóðs vegna framlengingar á rekstrarstuðningi er áætlaður um 160 milljónir kr. á mánuði, eða allt að 960 milljónir króna fyrir síðari helming ársins 2024. Gert er ráð fyrir að viðbótarframlag vegna sértæks húsnæðisstuðnings nemi um 250 milljónum kr. Þá er gert ráð fyrir að framlenging tímabundins stuðnings til greiðslu launa gæti kostað ríkissjóð 1-2 milljarða kr. Alls er því gert ráð fyrir að útgjöld ríkissjóðs muni aukast um 2,21-3,21 milljarða kr.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd