Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
154. þing
| 14.5.2024
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að stuðla að auknum jöfnuði og draga úr fátækt meðal barna.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995.
Kostnaður og tekjur: Ríkissjóður greiðir árlegt framlag sem nemur 3.750 milljónum kr. miðað við fullt skólaár. Á árinu 2024 er gert ráð fyrir að framlagið verði 1.500 milljónir kr. fyrir fjóra og hálfan mánuð. Auk þess er gert ráð fyrir því að fjárhæðin taki breytingum á árunum 2025–2027 samkvæmt almennri verðlagsuppfærslu fjárlaga hverju sinni. Sveitarfélög bera 25% af kostnaði sem eftir stendur, eða 1.250 milljónir kr. á ári ef öll sveitarfélög taka þátt.
Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál