Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
154. þing
| 3.5.2024
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að tryggja skilvirka og hagkvæma úrlausn verkefna vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ, hlúa að íbúum og stuðla að farsæld þeirra til framtíðar, stuðla að öflugu atvinnulífi og öruggu samfélagi með trausta innviði og þjónustu sem miðar að þörfum samfélagsins.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög en við gildistöku laganna verða breytingar á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011, og kosningalögum, nr. 112/2021.
Kostnaður og tekjur:
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd