Utanríkismálanefnd 05.06.2024 (09:34)

1. dagskrárliður
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 12. júní
2. dagskrárliður

23.4.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

1076 | Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

3. dagskrárliður

8.5.2024 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

1104 | Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

4. dagskrárliður
Fundargerð
5. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar eftirlitsheimildir, viðurlög, útibú í þriðju löndum og áhættu í tengslum við umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti og um breytingu á tilskipun 2014/59/ESB.
6. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar kröfur vegna útlánaáhættu, áhættu vegna leiðréttingar á lánshæfismati, rekstraráhættu, markaðsáhættu og úttakslágmark.
7. dagskrárliður
Önnur mál