Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2554 frá 14. desember 2022 um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar og um breytingar á reglugerðum (ESB) nr. 1060/2009, (ESB) nr. 648/2012, (ESB) nr. 600/2014, (ESB) nr. 909/2014 og (ESB) 2016/1011 (DORA r
4. dagskrárliður
Tilskipun (ESB) 2022/2556 frá 14. desember 2022 um breytingar á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB, 2011/61/ESB, 2013/36/ESB, 2014/59/ESB, 2014/65/ESB, (ESB) 2015/2366 og (ESB) 2016/2341 að því er varðar stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar (DORA til
5. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/2631 frá 22. nóvember 2023 um evrópsk græn skuldabréf og valkvæða upplýsingagjöf vegna skuldabréfa sem eru markaðssett sem umhverfislega sjálfbær og vegna skuldabréfa sem tengjast sjálfbærni.
6. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2371 um alvarlegar heilbrigðisógnir sem ná yfir landamæri og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1082/2013/ESB