94. fundur 17.04.2023 (15:00)

1. dagskrárliður
Minning B-mál
Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Sigurlaugar Bjarnadóttur
2. dagskrárliður
Óundirbúinn fyrirspurnatími B-mál
Óundirbúinn fyrirspurnatími
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
4. dagskrárliður Fyrri umræða (framhaldið)

29.3.2023 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

894 | Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028

Umsagnir: 67 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson