Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

975 | Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)

153. þing | 3.4.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (11.5.2023)

Samantekt

Markmið: Að stuðla að bættu regluverki um vaktstöð siglinga.

Helstu breytingar og nýjungar: Frumvarpið felur í sér endurskoðun ákvæða um stjórnun og hlutverk vaktstöðvar siglinga. Þá er kveðið á um heimild til að gera þjónustusamninga um einstaka þætti rekstursins og um tilkynningarskyldu farþegaskipa sem sigla milli hafna hér á landi.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.

Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Umhverfismál: Mengun  |  Samgöngumál: Samgöngur

Þingskjöl

Þingskjal 1523 | 3.4.2023

Umsagnir