Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

957 | Lax- og silungsveiði (hnúðlax)

153. þing | 31.3.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að bregðast við fjölgun hnúðlaxa í íslenskum ám og vötnum.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að lögfesta tímabundið bráðabirgðaákvæði um heimild veiðifélaga til að veiða hnúðlax árin 2023, 2024 og 2025.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um lax- og silungsveiði, nr. 61/2006.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Landbúnaður  |  Atvinnuvegir: Sjávarútvegur  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 1494 | 31.3.2023
Flutningsmenn: Svandís Svavarsdóttir
Þingskjal 1832 | 23.5.2023
Nefndarálit    
Þingskjal 1928 | 1.6.2023

Umsagnir