Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (11.5.2023)
Markmið: Að styrkja regluverk í því skyni að auðvelda úrlausnir deilumála milli fjarskiptafyrirtækja þegar um er að ræða ríkisstyrkta fjarskiptainnviði. Að sporna gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum á netinu. Að gera yfirvöldum betur kleift að hafa hendur í hári ábyrgðarmanna léna sem gerast brotlegir við lög.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um fjarskipti, nr. 70/2022.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/1232 frá 14. júlí 2021 um tímabundna undanþágu frá tilteknum ákvæðum tilskipunar 2002/58/EB í þágu baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum á netinu.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Samgöngumál: Fjarskipti og póstmál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál