Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (11.5.2023)
Markmið: Að herða reglur um skotvopn og takmarka aðgengi að þeim. Að innleiða tilskipun 2021/555/ESB um eftirlit með öflun og eign vopna.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Vopnalög, nr. 16/1998.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á útgjöld ríkissjóð sem nokkru nemur.
Aðrar upplýsingar: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/555 frá 24. mars 2021 um eftirlit með öflun og eign vopna.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Atvinnuvegir: Viðskipti