Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

943 | Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.)

153. þing | 30.3.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 2 | Nefnd: AV | Staða: Úr nefnd

Samantekt

Markmið: Að styrkja raforkuöryggi almennings og smærri fyrirtækja og tryggja forgang þeirra komi til skömmtunar raforku vegna skorts.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að almenningur, mikilvægir samfélagsinnviðir og lítil fyrirtæki (með færri en 50 starfsmenn og ársveltu eða efnahagsreikning allt að 10 milljónir evra) njóti forgangs komi til skömmtunar. Þá er lagt til að kveðið verði á um sérstakt mat á fullnægjandi raforkuöryggi og viðmið þess í raforkulögum. Ábyrgð á slíku mati verði hjá Orkustofnun en með reglugerð megi fela Landsneti að vinna matið eða afmarkaða þætti þess.

Breytingar á lögum og tengd mál: Raforkulög, nr. 65/2003.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Afgreitt úr nefnd til 2. umræðu.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Umhverfismál: Orkumál og auðlindir

Þingskjöl

Þingskjal 1474 | 30.3.2023
Þingskjal 1990 | 7.6.2023

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 22.5.2023
Landsnet hf (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 19.5.2023
Landsvirkjun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 22.5.2023
Orkustofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 17.5.2023