Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

912 | Náttúruvernd (úrgangur í náttúrunni)

153. þing | 28.3.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að tryggja góða umgengi um náttúru Íslands með því að skýrt verði kveðið á um bann við að skilja eftir úrgang í náttúrunni.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að við lögin verði bætt ákvæði um að óheimilt sé að skilja eftir úrgang í náttúrunni og að úrgangur skuli meðhöndlaður í samræmi við ákvæði laga um meðhöndlun úrgangs.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um náttúruvernd, nr. 60/2013.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Umhverfismál: Mengun  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 1425 | 28.3.2023
Þingskjal 1702 | 8.5.2023
Nefndarálit    
Þingskjal 1838 | 23.5.2023

Umsagnir