Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (13.4.2023)
Markmið: Að styðja við framleiðslu, sölu og dreifingu leikinna sjónvarpsþáttaraða með vísan til aðgerða í kvikmyndastefnu.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Kvikmyndalög, nr. 137/2001.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir litlum sem engum áhrifum á ríkissjóð til skemmri tíma en til lengri tíma litið gætu breytingarnar leitt til aukins ráðstöfunarfjár Kvikmyndasjóðs þegar endurgreiðslur koma til framkvæmdar.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Mennta- og menningarmál: Menningarmál | Erlend samskipti: Norræn málefni