Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

895 | Lögheimili og aðsetur (lögheimilisflutningur)

153. þing | 27.3.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (13.4.2023)

Samantekt

Markmið: Að vernda einstaklinga sem eru þolendur heimilisofbeldis.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að einstaklingar sem búa við ofbeldi í nánu sambandi geti fengið lögheimili sitt dulið og breytt þannig að viðkomandi sé ekki með skráð sama lögheimili og maki eða sambúðaraðili sem beitt hefur ofbeldi.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um lögheimili og aðsetur, nr. 80/2018.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Lög og réttur: Persónuleg réttindi  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál

Þingskjöl

Þingskjal 1399 | 27.3.2023

Umsagnir