Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
 153. þing
        
            | 20.3.2023
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
        153. þing
        
            | 20.3.2023
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
            
        
        Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að sameina Landgræðsluna og Skógræktina í nýja ríkisstofnun, Land og skóg, til að auka skilvirkni í verkefnum tengdum landgræðslu og skógrækt.
Helstu breytingar og nýjungar: Frumvarpið felur í sér stofnun nýrrar ríkisstofnunar, Lands og skógar, sem sinna skal verkefnum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Nýja stofnunin mun hafa eftirlit með framkvæmd laga um landgræðslu og laga um skóga og skógrækt.
Breytingar á lögum og tengd mál:
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Landbúnaður | Umhverfismál: Mengun | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd