Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

856 | Heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi)

153. þing | 15.3.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að uppræta heimilisofbeldi og styðja við þolendur slíks ofbeldis.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að skýrt verði kveðið á um í lögum að heilbrigðisstarfsmenn hafi heimild til að tilkynna lögreglu um heimilisofbeldi að beiðni sjúklings.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi (Istanbúlsamningurinn).


Grevio-skýrsla um varnir og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi sem beinist að konum. Dómsmálaráðuneytið, 15. nóvember 2022.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Lög og réttur: Persónuleg réttindi

Þingskjöl

Þingskjal 1328 | 15.3.2023
Flutningsmenn: Willum Þór Þórsson
Þingskjal 1807 | 15.5.2023
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Velferðarnefnd
Þingskjal 1860 | 24.5.2023

Umsagnir

Velferðarnefnd | 21.4.2023
Velferðarnefnd | 5.5.2023
Velferðarnefnd | 13.4.2023
Persónuvernd (umsögn)
Velferðarnefnd | 21.4.2023