Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

751 | Leiga skráningarskyldra ökutækja (starfsleyfi)

153. þing | 21.2.2023 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að bæta skilyrði fyrir virka samkeppni og efla viðspyrnu hagkerfisins.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að ökutækjaleigur þurfi ekki lengur að hafa fasta starfsstöð heldur einungis geymslustað fyrir skráningarskyld ökutæki. Þá er lagt til að skerpt verði á orðalagi um skilyrði fyrir útgáfu og niðurfellingu starfsleyfis til að koma í veg fyrir mistúlkun.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 65/2015.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnaðar, 10. nóvember 2020.

Afgreiðsla: Samþykkt með fáeinum breytingum sem eru lagatæknilegs eðlis.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1143 | 21.2.2023
Flutningsmenn: Lilja Alfreðsdóttir
Þingskjal 1695 | 5.5.2023
Þingskjal 1745 | 9.5.2023
Þingskjal 1771 | 12.5.2023
Flutningsmenn: Helgi Héðinsson
Þingskjal 1839 | 23.5.2023

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 4.4.2023
Samgöngustofa (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 22.3.2023