Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að koma í veg fyrir ofveiði á íslenskum deilistofnum botnfisks.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri meginbreytingu að heimild til að flytja aflamark uppsjávartegunda (kolmunna, makríls og norsk-íslenskrar síldar) milli ára var hækkuð úr 10% í 15% ef ekki er í gildi samningur milli strandríkja.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Norræn málefni | Atvinnuvegir: Sjávarútvegur