Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

541 | Seðlabanki Íslands (fjármálaeftirlitsnefnd)

153. þing | 2.12.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að tryggja réttaröryggi við ákvarðanatöku á sviði fjármálaeftirlits sem best.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að Seðlabanki Íslands taki að meginstefnu þær ákvarðanir sem faldar eru Fjármálaeftirlitinu í lögum eða stjórnvaldsfyrirmælum. Þá er lagt til að fjármálaeftirlitsnefnd fjalli um og taki ákvarðanir í nokkrum tegundum veigameiri mála.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Skýrsla nefndar um úttekt á fastanefndum Seðlabankans. Forsætisráðuneytið, 10. desember 2021.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Efnahagsmál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 683 | 2.12.2022
Flutningsmenn: Katrín Jakobsdóttir
Þingskjal 1816 | 16.5.2023
Nefndarálit    
Þingskjal 1914 | 31.5.2023

Umsagnir