Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að koma í veg fyrir að almennir notendur beri auka viðbótarkostnað sem tilkominn er vegna nýrra tenginga annarra notenda.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Raforkulög, nr. 65/2003.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Frumvarpið var samþykkt nær óbreytt.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Umhverfismál: Orkumál og auðlindir | Hagstjórn: Skattar og tollar