Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að jafna sveiflur í útreikningi veiðigjalds.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um veiðigjald, nr. 145/2018.
Kostnaður og tekjur: Verði frumvarpið samþykkt óbreytt munu veiðigjöld hækka um 2,5 milljarða kr. árið 2023. Gert er ráð fyrir að veiðigjald næstu ára verði hærra en áætlað var vegna þaks sem sett verður á fyrningar skipa og skipsbúnaðar sem geta komið til frádráttar við útreikning á reiknistofni veiðigjalds, en síðan verður veiðigjald lægra árin þar á eftir.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Sjávarútvegur | Hagstjórn: Skattar og tollar