Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
153. þing
| 15.11.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að innleiða tvær Evrópugerðir um sértryggð skuldabréf og Evrópugerð um útfærslu óhefðbundinnar staðalaðferðar vegna markaðsáhættu.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um sértryggð skuldabréf, nr. 11/2008.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2162 frá 27. nóvember 2019 um útgáfu sértryggðra skuldabréfa og opinbert eftirlit með sértryggðum skuldabréfum og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB og 2014/59/ESB.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Atvinnuvegir: Viðskipti