Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
153. þing
| 15.11.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar: Lagðar eru til margvíslegar breytingar á lögum um skatta og gjöld. Meðal annars er um að ræða ákvæði sem snúa að kaupum á hlutabréfum samkvæmt kauprétti í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, lengingu heimildar til endurákvörðunar úr sex árum í tíu ár vegna mútubrota o.fl.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um tekjuskatt, nr. 90/2003.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Umhverfismál: Mengun | Umhverfismál: Orkumál og auðlindir | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti