Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 12 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að stuðla að auknu réttaröryggi.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um meðferð sakamála, nr. 88/2008.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu að ákvæði 1. gr. frumvarpsins taki til mála sem Endurupptökudómur hefur ekki úrskurðað um, þ.m.t. mála sem eru þar til meðferðar. Utan gildissviðs 1. gr. frumvarpsins falla því þau mál sem Endurupptökudómur hefur þegar skorið úr um.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar