Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 14 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið
Markmið: Að koma á skráningu leigusamninga í opinberan gagnagrunn.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál:
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Átakshópur leggur til 40 aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði. Forsætisráðuneytið, 22. janúar 2019.
Afgreiðsla: Samþykkt með þeim breytingum að einungis leigusölum sem hafa atvinnu af útleigu skal skylt að skrá leigusamning hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál