Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

272 | Húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)

153. þing | 7.10.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 14 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að koma á skráningu leigusamninga í opinberan gagnagrunn.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að lögfest verði skylda leigusala til að skrá leigusamninga um íbúðarhúsnæði og breytingar á leigufjárhæð í gagnagrunn leigusamninga, svokallaðan húsnæðisgrunn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Með slíku fyrirkomulagi eiga að geta legið fyrir betri upplýsingar um leigumarkaðinn, ekki síst um þróun leiguverðs, tegund og lengd leigusamninga, sem nýtist stjórnvöldum við stefnumótun í húsnæðismálum sem og við skattlagningu leigutekna.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Húsaleigulög, nr. 36/1994.
Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, nr. 137/2019.
Lög um húsnæðismál, nr. 44/1998.
Lög um húsnæðisbætur, nr. 75/2016.
Lög um tekjuskatt, nr. 90/2003.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Átakshópur leggur til 40 aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði. Forsætisráðuneytið, 22. janúar 2019.


Brunavarnir í íbúðum. Tillögur samráðsvettvangs um úrbætur húsnæði þar sem fólk hefur búsetu á brunavörnum í í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg 1. Mars 2021.

Afgreiðsla: Samþykkt með þeim breytingum að einungis leigusölum sem hafa atvinnu af útleigu skal skylt að skrá leigusamning hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál

Þingskjöl

Þingskjal 273 | 7.10.2022
Þingskjal 858 | 15.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 859 | 15.12.2022
Þingskjal 860 | 15.12.2022
Þingskjal 887 | 16.12.2022
Þingskjal 889 | 16.12.2022
Þingskjal 903 | 16.12.2022

Umsagnir

Velferðarnefnd | 8.11.2022
BSRB (umsögn)
Velferðarnefnd | 1.11.2022
Velferðarnefnd | 28.10.2022
Velferðarnefnd | 12.12.2022
Innviðaráðuneytið (minnisblað)
Velferðarnefnd | 13.12.2022
Innviðaráðuneytið (minnisblað)
Velferðarnefnd | 31.10.2022
Neytendasamtökin (umsögn)