Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að tryggja að gildandi lög nái því meginmarkmiði sínu að skráningu raunverulegra eigenda verði komið í viðunandi horf til að draga úr hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að tvö ný bráðabirgðaákvæði bætist við lögin þar sem kveðið verði á um sérstök úrræði til að koma fram skiptum eða slitum á lögaðilum sem er skylt að tilkynna um raunverulega eigendur sína til fyrirtækjaskrár samkvæmt lögunum en hafa ekki sinnt þeirri skyldu.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019.
Kostnaður og tekjur:
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar tæknilegri breytingu.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Viðskipti