Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

144 | Skipulagslög (uppbygging innviða)

153. þing | 16.9.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 31 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að einfalda stjórnsýslu við gerð skipulagsáætlana og útgáfu framkvæmdaleyfa vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að lögfest verði heimild til að taka sameiginlega skipulagsákvörðun sem nái til einnar framkvæmdar vegna flutningskerfis raforku, þvert á sveitarfélagamörk. Gert er ráð fyrir að slík sameiginleg skipulagsákvörðun verði í höndum sérstakrar raflínunefndar sem skipuð verði fulltrúum allra þeirra sveitarfélaga sem viðkomandi skipulagsákvörðun á að ná til.

Breytingar á lögum og tengd mál: Skipulagslög, nr. 123/2010.

Lög um náttúruvernd, nr. 60/2013.
Lög um menningarminjar, nr. 80/2012.
Lög  um mannvirki, nr. 160/2010.

Kostnaður og tekjur:

Verði frumvarpið að lögum er talið að fjárhagsáhrif á ríkissjóð verði óveruleg ef nokkur.

Aðrar upplýsingar:

Skýrsla starfshóps um tillögur átakshóps í húsnæðismálum varðandi skipulagsmál. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, júlí 2020.

Tillögur undirhóps átakshóps um úrbætur á innviðum vegna óveðurs í desember 2019 (31. janúar 2020).

Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum. Ákveðið var að fulltrúi ráðherra orkumála skyldi eiga sæta í raflínunefnd og að fulltrúi ráðherra skipulagsmála yrði falið að fara með formennsku í nefndinni í stað Skipulagsstofnunar.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Byggðamál  |  Umhverfismál: Orkumál og auðlindir  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál

Þingskjöl

Þingskjal 144 | 16.9.2022
Þingskjal 1706 | 8.5.2023
Nefndarálit    
Þingskjal 1707 | 8.5.2023
Þingskjal 1763 | 10.5.2023
Þingskjal 1769 | 15.5.2023
Flutningsmenn: Ingibjörg Isaksen
Þingskjal 1835 | 23.5.2023

Umsagnir

Landsnet hf (umsögn)
Landvernd (umsögn)
Landvernd (umsögn)
Múlaþing (umsögn)