Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

136 | Framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs)

153. þing | 16.9.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að tryggja þeim ráðherra sem fer með mál er varða fræðslumál aðkomu að stjórn Fræðslusjóðs.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að í stað þess að í lögunum sé kveðið á um að sá ráðherra sem fer með málefni vinnumarkaðar skuli tilnefna einn fulltrúa í stjórn Fræðslusjóðs verði kveðið á um að sá ráðherra sem fer með mál er varða fræðslumál skuli tilnefna einn fulltrúa í stjórn sjóðsins.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um framhaldsfræðslu, nr. 27/2010.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál  |  Mennta- og menningarmál: Menntamál

Þingskjöl

Þingskjal 136 | 16.9.2022
Þingskjal 417 | 25.10.2022
Þingskjal 472 | 9.11.2022
Þingskjal 499 | 14.11.2022

Umsagnir

BSRB (umsögn)