Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 26.10.2022 (09:04)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Utanferð til norska Stórþingsins 17.-19. október
3. dagskrárliður
Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Innheimtustofnun sveitarfélaga: Tilfærsla verkefna til ríkisins - Stjórnsýsluúttekt
4. dagskrárliður
Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
5. dagskrárliður
Önnur mál