Utanríkismálanefnd 03.05.2023 (09:00)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Kosning varaformanns
3. dagskrárliður
ETS-losunarheimildir í flugi
4. dagskrárliður
Ástandið í Úkraínu
5. dagskrárliður
Þróunarsamvinnustefna
6. dagskrárliður
Alþjóðastarf utanríkismálanefndar
7. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB
8. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1807 frá 14. nóvember 2018 um ramma um frjálst flæði ópersónulegra upplýsinga í Evrópusambandinu
9. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/858 frá 30. maí 2022 um skipulag til reynslu fyrir markaðsinnviði sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni (DLT) og sem breytir reglugerðum (ESB) nr. 600/2014 og (ESB) 909/2014 og tilskipun 2014/65/ESB.
10. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1152 frá 20. júní 2019 um gagnsæ og fyrirsjáanleg vinnuskilyrði í Evrópusambandinu
11. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/1232 um tímabundna undanþágu frá tilteknum ákvæðum tilskipunar 2002/58/EB í þágu baráttu gegn kynferðilegu ofbeldi gegn börnum
12. dagskrárliður
Önnur mál