Utanríkismálanefnd 19.09.2022 (09:30)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/2261 frá 15. desember 2021 um breytingar á tilskipun 2009/65/EB um notkun rekstrarfélaga verðbréfasjóða á lykilupplýsingaskjölum
3. dagskrárliður
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1253 frá 21 apríl 2021 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2017/565 að því er varðar samþættingu sjálfbærniþátta, -áhættu og -óska í tilteknar skipulagskröfur og rekstrarskilyrði fyrir verðbréfa
4. dagskrárliður
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. september 2022
5. dagskrárliður
Alþjóðastarf utanríkismálanefndar
6. dagskrárliður
Önnur mál