66. fundur 12.03.2021 (10:30)

1. dagskrárliður
Störf þingsins B-mál
Störf þingsins
2. dagskrárliður 2. umræða (framhaldið) (atkvæðagreiðsla)

1.10.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

11 | Barnalög (skipt búseta barna)

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

3. dagskrárliður 2. umræða (framhaldið) (atkvæðagreiðsla)

26.11.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

344 | Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála)

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

4. dagskrárliður 2. umræða (framhaldið) (atkvæðagreiðsla)

14.12.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

400 | Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)

Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

5. dagskrárliður 3. umræða

7.10.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

136 | Höfundalög (sjón- eða lestrarhömlun)

Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Lilja Alfreðsdóttir

6. dagskrárliður 3. umræða

21.1.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

465 | Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

7. dagskrárliður 3. umræða

20.1.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

457 | Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Svandís Svavarsdóttir

8. dagskrárliður 2. umræða

3.2.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

508 | Brottfall ýmissa laga (úrelt lög)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Sigurður Ingi Jóhannsson

9. dagskrárliður
Óundirbúinn fyrirspurnatími B-mál
Óundirbúinn fyrirspurnatími
10. dagskrárliður Fyrri umræða

23.2.2021 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

556 | Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Umhverfis- og samgöngunefnd

11. dagskrárliður Fyrri umræða

2.12.2020 | Þingsályktunartillaga

357 | Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.3.2021)

Flutningsmenn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson o.fl.

12. dagskrárliður 1. umræða

28.1.2021 | Lagafrumvarp

485 | Varnarmálalög (samþykki Alþingis)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (1) | Staða: Í nefnd

Flutningsmenn: Kolbeinn Óttarsson Proppé o.fl.

13. dagskrárliður Fyrri umræða

28.1.2021 | Þingsályktunartillaga

488 | Þingmannanefnd um loftslagsmál

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.3.2021)

Flutningsmenn: Rósa Björk Brynjólfsdóttir o.fl.

14. dagskrárliður Fyrri umræða

2.2.2021 | Þingsályktunartillaga

489 | Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu

Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (7.4.2021)

Flutningsmenn: Helga Vala Helgadóttir o.fl.

15. dagskrárliður 1. umræða

2.2.2021 | Lagafrumvarp

491 | Sveitarstjórnarlög (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.3.2021)

Flutningsmenn: Helgi Hrafn Gunnarsson o.fl.

16. dagskrárliður 1. umræða

2.2.2021 | Lagafrumvarp

495 | Breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað)

Umsagnir: 16 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.3.2021)

Flutningsmenn: Þórarinn Ingi Pétursson o.fl.

17. dagskrárliður 1. umræða

2.2.2021 | Lagafrumvarp

496 | Kosningar til Alþingis (fjölgun jöfnunarsæta)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: SE (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (6.4.2021)

Flutningsmenn: Björn Leví Gunnarsson o.fl.

18. dagskrárliður 1. umræða

2.2.2021 | Lagafrumvarp

501 | Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana)

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.3.2021)

Flutningsmenn: Helgi Hrafn Gunnarsson o.fl.

19. dagskrárliður 1. umræða

3.2.2021 | Lagafrumvarp

507 | Prestar, trúfélög og lífsskoðunarfélög (sjálfstæði kirkjunnar)

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.3.2021)

Flutningsmenn: Björn Leví Gunnarsson o.fl.

20. dagskrárliður 1. umræða

4.2.2021 | Lagafrumvarp

512 | Aukatekjur ríkissjóðs (leyfi til nafnbreytinga og leyfi til breytinga á skráningu kyns)

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: EV (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (26.3.2021)

Flutningsmenn: Andrés Ingi Jónsson o.fl.

21. dagskrárliður 1. umræða

11.2.2021 | Lagafrumvarp

527 | Menningarminjar (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs)

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.3.2021)

Flutningsmenn: Líneik Anna Sævarsdóttir o.fl.

22. dagskrárliður Fyrri umræða

16.2.2021 | Þingsályktunartillaga

529 | Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (31.3.2021)

Flutningsmenn: Bryndís Haraldsdóttir o.fl.