Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að koma á skráningu leigusamninga í opinberan gagnagrunn, svokallaðan húsnæðisgrunn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Húsaleigulög, nr. 36/1994.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir frumvarpinu.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd | Atvinnuvegir: Viðskipti