Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

776 | Ferðagjöf (endurnýjun)

151. þing | 4.5.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að bregðast tímabundið við neikvæðum áhrifum kórónuveirufaraldursins á starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja hérlendis.

Helstu breytingar og nýjungar: Lögð er til endurnýjun á ferðagjöf stjórnvalda með gildistíma frá 1. júní 2021 til og með 31. ágúst 2021. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um ferðagjöf, nr. 54/2020.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að um 650 milljónir kr. verði til ráðstöfunar þegar gildistími ferðagjafar rennur út 31. maí 2021. Til viðbótar þeirri fjárhæð er lagt upp með að veita 750 milljónum kr. til viðbótar vegna endurnýjunar ferðagjafar. Því er áætlað að samanlagður kostnaður vegna endurnýjunar nemi um 1,4 milljörðum kr. verði endurnýjaðar ferðagjafir nýttar til fulls.

Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu helstri að gildistími ferðagjafarinnar var lengdur til 30. september 2021.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál  |  Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1359 | 4.5.2021
Þingskjal 1440 | 14.5.2021
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1468 | 19.5.2021
Þingskjal 1482 | 19.5.2021
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1506 | 25.5.2021

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 14.5.2021
Ferðamálastofa (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 12.5.2021
Persónuvernd (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 18.5.2021
Skatturinn (umsögn)
5.5.2021