Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (29.4.2021)
Markmið: Að bæta réttarstöðu brotaþola og fatlaðra sem og aðstandenda látinna einstaklinga hvort heldur á rannsóknarstigi hjá lögreglu eða fyrir dómstólum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um meðferð sakamála, nr. 88/2008.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Réttlát málsmeðferð með tilliti til þolenda kynferðisbrota. Greinargerð um leiðir til að styrkja réttarstöðu brotaþola. Unnið af Hildi Fjólu Antonsdóttur fyrir stýrihóp forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi, maí 2019.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Samfélagsmál: Félagsmál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit