Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (29.4.2021)
Markmið: Að auka öryggi barna og ungmenna í skóla-, íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um leikskóla, nr. 90/2008.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs gætu aukist óverulega vegna útgáfu sakavottorða.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Félagsmál | Mennta- og menningarmál: Íþróttir og æskulýðsmál | Mennta- og menningarmál: Menntamál