Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

714 | Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta)

151. þing | 7.4.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 29 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (29.4.2021)

Samantekt

Markmið:

Að afglæpavæða vörslu neysluskammta af ávana- og fíkniefnum til eigin nota.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að varsla ávana- og fíkniefna sem teljast til eigin nota verði heimiluð. Þá er lagt til að ráðherra skuli í reglugerð kveða á um hvaða magn ávana- og fíkniefna getur talist til eigin nota.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974.

Kostnaður og tekjur: Kemur ekki fram í frumvarpi.

Aðrar upplýsingar:

Sáttmáli Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um ríkisstjórnarsamstarf og eflingu Alþingis.

Afglæpavæðing fíkniefna. Úttekt rannsókna- og upplýsingaþjónustu Alþingis, 22. janúar 2019.

Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.

Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit

Þingskjöl

Þingskjal 1193 | 7.4.2021
Flutningsmenn: Svandís Svavarsdóttir

Umsagnir

Velferðarnefnd | 29.4.2021
Barnaheill (umsögn)
Velferðarnefnd | 4.5.2021
Velferðarnefnd | 26.4.2021
Velferðarnefnd | 3.5.2021
Linda Jónsdóttir (umsögn)
Velferðarnefnd | 29.4.2021
Velferðarnefnd | 3.5.2021
Reykjavíkurborg (umsögn)
Velferðarnefnd | 29.4.2021
Velferðarnefnd | 29.4.2021
Það er von (umsögn)